Framundan í 4.flokki karla

Sælir strákar,

svona lítur þetta út hjá okkur fram að flokkaskiptum.

Drengir fæddir 1999,2000 og 1998 æfa saman til 7. sept samkvæmt vetrartöflu 4.flokks karla. Þetta þýðir að drengir fæddir 2000 æfa með 4.flokki karla og verður fyrsta æfing hjá þeim strax eftir helgi mánudaginn 27.ágúst. Síðasta verkefni þeirra er á morgun 23.ágúst á Stjörnuvelli.

Svona líta því æfingarnar út hjá drengjum fæddum 1998,1999 og 2000 til 7 sept.

Fimmtudagurinn 23.ágúst æfing kl 16:20
föstudagurinn 24.ágúst æfing kl 16:40
Mánudagurinn 27.ágúst Leikur Grótta-Víkingur síðasti leikur sumarsins :)
Þriðjudagurinn 28.ágúst æfing kl 16:20
Miðvikudagur 29.ágúst frí
Fimmtudagur 30.ágúst æfing kl 16:20
Föstudagur 31.ágúst æfing kl 16:40
Þriðjudagur 4.sept æfing kl 16:20
Fimmtudagur 6.sept æfing kl 16:20
Föstudagur 7.sept æfing kl 16:40
FRÍ
18.sept Nýr 4.flokkur tekur við drengir fæddir 1998-1999 og 2000 æfa samkvæmt vetrartöflu sjá á: http://grottasport.is/index.php?option=com_content&view=article&id=117541&Itemid=104

Þeir sem fæddir eru árið 1998 ganga svo upp í 3.flokk 2.október.

Kv,
Úlfur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

kemst ekki á æfingu í dag er lasinn

Brynjar (IP-tala skráð) 23.8.2012 kl. 13:53

2 identicon

kemst ekki á æfingu í dag er að fara að kíkja á eyrað á mér

sveinn fannar (IP-tala skráð) 24.8.2012 kl. 15:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Knattspyrnudeild Gróttu

Höfundur

Knattspyrnudeild Gróttu
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband